Komið á Piazza del Gesù Nuovo - torg hins nýja Jesú. Torgið heitir eftir gráu kirkjunni í baksýn. Á miðju torginu er Guglia dell'Immacolata - súla hins óflekkaða getnaðar