Mynd af mynd af gjörningi: Gallerí-eigandinn sem annast verk listamannsins var límdur upp á vegg með sterku “duct tape”. Í athugasemdum um verkið sagði að listamaðurinn snúi hlutverkum þeirra við - í stað þess að galleríistinn sýni listamanninn sýnir listamaðurinn galleríistann.