Við báðum um lókal freyðivín og fengum það sem er í glasinu - það var eins og freyðandi mysa en ágætur drykkur