Snemma morguns höfðum við pantað leigubát til að flytja okkur á flugvöllinn. Fúla fólkið til vinstri reyndi að stela farinu en það mistókst, sem betur fer.