Næsta stopp var Peggy Guggenheim safnið við Canal Grande. Þar höfum við komið áður og tókum því lítið af myndum. Þetta víravirki er rúmgafl sem Alexander Calder gerði fyrir Peggy.