Við röltum um hverfið Monte Napoleone þar sem eru dýrustu búðirnar í tískuborginni Mílanó. Keyptum ekkert.