Við hittum feneyska vinkonu Salvo og Michela og hún leiddi okkur gegnum borgina og sýndi okkur að lokum borgarspítalann sem er í aldagamalli byggingu, Scuola Grande di San Marco, ásamt fjölda misgamalla viðbygginga.