Verslunin Benetton í nýja bænum er í gömlu glæsihúsi. Ég lagði símann á gólfið og tók mynd upp í loft.