Basilika Pontificia San Nicola er grísk-rómversk réttrúnaðarkirkja frá 11. og 12 öld - þangað koma pílagrímar mikið. Heilagur Nikulás er hjá okkur hinum sjálfur jólasveinninn.