Í kirkju hins heilaga kross, Basilica di Santa Croce, er þessi mynd af heilögum Orontius biskup þar sem hann verndar borgina fyrir jarðskjálfta 1743. Nærmynd með þýðing textans er á næstu mynd.