Á leiðinni heim stoppuðum við í Otranto. Styttan stendur á Piazza degli Eroi, Hetjutorgi, til minningar um hetjurnar og píslavottana frá 1480, sem neituðu að taka múslima-trú þegar Tyrkir hertóku borgina og voru því drepnir.