Lagt af stað til þorpsins Porvoo - klukkustundar akstur austur af Helsinki. Þar er mikið varðveitt af gömlum húsum.