Leið okkar lá framhjá nokkrum litlum eyjum eða hólmum - alls staðar bústaðir. Augljóslega ekki mikill munur flóðs og fjöru hér í Eystrasalti.