Önnur gönguferð um Helsinki. Havis Amanda heitir þessi stytta og gosbrunnur sem stendur á markaðstorginu við höfnina. Rétttrúnaðarkirkjan í baksýn.