Verkefni 4: Talning orða á vefsíðum
Eitt af því sem einkennir Perl forritunarmálið er hversu auðvelt er að vinna með texta. Einfalt verkefni sem sýnir ýmsa helstu þætti slíkrar vinnslu er að telja fjölda og tíðni orða í texta.
Hér eru krækjur á verkefnisskjölin: