Einmitt.is
Freyr Þórarinsson


Háskólapróf:

Ph.D jarðeðlisverkfræði, Colorado School of Mines 1987.
M.Sc. jarðeðlisfræði, Colorado School of Mines 1984.
B.Sc. jarðeðlisfræði, Háskóli Íslands 1974.

Starfsferill:

Frá júní 2008:
Sjálfstætt starfandi við ráðgjöf og fleira.
Frá janúar 2007 til júní 2008:
Sérfræðingur og síðan forstöðumaður áhættustýringar rekstrar hjá Glitni.
(Executive Director of Operational Risk Management).
Innleiðing verkferla til samræmis við svokallaðar Basel II kröfur um staðalmeðferð rekstraráhættu.
Frá mars 2001 til desember 2006:
Aðstoðarframkvæmdastjóri Upplýsingatæknisviðs hjá Íslenskri erfðagreiningu. (Associate Vice President of Informatics).
Umsjón með mannnahaldi og fjármálum sviðsins. Ábyrgð á gæðamálum og þróun verkferla.
Frá febrúar 2000 til mars 2001:
Rannsóknir tengdar úrvinnslu gagna hjá Íslenskri erfðagreiningu.
Verkefnisstjóri í Gagnarannsóknum (Data Mining).
Frá maí 1999 til maí 2000:
Framkvæmdastjóri upplýsinga- og gæðamála við Verzlunarskóla Íslands.
Frá janúar 1988 til desember 1999:
Kennari við Tölvuháskóla VÍ (sem nú heitir Háskólinn í Reykjavík).Meðal kennslugreina: Forritun, Tölvugrafík, Gagnaskipan og reiknirit, Hugbúnaðargerð.
Frá september 1986 til maí 2000:
Stundakennari í stærðfræði, eðlisfræði og forritun við Verzlunarskóla Íslands.
September 1981 til júní 1985:
Aðstoðarkennari og síðar kennari við jarðeðlisfræðideild Colorado School of Mines.
Janúar 1974 til júní 1981:
Sérfræðingur á Orkustofnun. Fékkst einkum við grunnvatnsleit, jarðhitarannsóknir og virkjanarannsóknir.

Sjálfstæðar rannsóknir:

Frá 1994 til 2000:
Þróunarverkefni á sviði tölvunotkunar í stærðfræðikennslu. Að hluta kostað af menntamálaráðuneytinu og Verslunarskóla Íslands.
1986 til 1995:
Rannsóknarverkefni í túlkun þyngdar- og segulmælinga, lengst af í samstarfi við aðila á Orkustofnun og Raunvísindastofnun HÍ. Að mestu kostað af Vísindasjóði.

Störf í fagfélögum:

Frá 1995 til 2000
Stjórnarmaður og síðar formaður 3F - Félags tölvukennara.
1993-1995:
Formaður Jarðfræðafélags Íslands