Ekki hefur tekist að nafngreina alla á myndinni með vissu og uppástungur eru vel þegnar. Ef maður númer 4 er ekki Hannes Thorsteinson þá gæti hann hafa tekið myndina.
Fullorðnir á myndinni, talið frá vinstri:
1. Óþekkt kona
2. Óþekktur maður
3. Árni Thorsteinson landfógeti
4. Hannes Thorsteinson (sonur landfógeta)? Lárus H. Bjarnason alþingismaður?
5. Soffía Kristjana Thorsteinson (eiginkona landfógeta)
6. Óþekktur maður
7. Páll Einarsson (ekkill eftir Sigríði dóttur landfógeta)
8. Þórunn Thorsteinson Siemsen (dóttir landfógeta, eiginkona Frans Siemsen)
9. Frans Siemsen sýslumaður í Hafnarfirði
10. Sigríður Siemsen (dóttir sýslumanns, síðar seinni kona Páls Einarssonar)
11. Helga Einarsdóttir Thorsteinson (eiginkona Árna tónskálds, systir Páls Einarssonar)
12. Árni Thorsteinson tónskáld og ljósmyndari (sonur landfógeta)
Börnin á myndinni, talið frá vinstri:
13. Kristín Pálsdóttir (f. 1898, dóttir Páls Einarssonar og Sigríðar Thorsteinson, fyrri konu Páls)
14. Soffía Thorsteinson Richards (f. 1901, dóttir Árna tónskálds og Helgu)
15. Jóhanna Thorsteinson (f. 1903, dóttir Árna tónskálds og Helgu)
16. Árni Pálsson brúarverkfræðingur (f. 1897, sonur Páls Einarssonar og Sigríðar Thorsteinson, fyrri konu Páls)