Einmitt.is

Myndabækur

Ég hef undanfarin ár gert myndabækur af ýmsum tilefnum, til dæmis sem afmælisgjafir til vina og til minningar um ferðalög. Auk bókarinnar sjálfrar fær maður rafræna útgáfu af bókinni (sem pdf-skjal). Hér fyrir neðan eru tenglar á fáeinar af þessum rafrænu bókum.

Þegar maður smellir á tengil birtist bókin í vafra, blaðsíðu fyrir blaðsíðu. Vilji maður heldur skoða bók opnu fyrir opnu þarf að sækja pdf-skjalið með (download) og opna það svo forriti sem leyfir manni að stilla View á tvær blaðsíður í stað einnar (Preview á Makka eða t.d. Adobe Reader).

Roma2005.pdf   Róm 2005

Bologna2010.pdf   Bologna 2010

Hringferðin.pdf   Hringferðin 2020