Þetta myndasafn er lítilsháttar viðauki við örstuttan kynningartexta um Róm sem ég skrifaði fyrir allmörgum árum. Textinn er ætlaður þeim sem eru kannski að heimsækja
borgina eilífu í fyrsta sinn. Hann er tvær blaðsíður og honum fylgir kort af miðborg Rómar með skýringum.
Hér er textinn í Word skjali.