Á bak við Grjótagötu 7 leynist eitt af gömlum húsum bæjarins, Túngata 6, reist 1876. Þar hafði Baugur um nokkra hríð formlega höfuðstöðvar sínar.