Árið 1902 var Mjóstræti 2 reist á sömu lóð og Mjóstræti 4. Þarna bjó Einar H. Kvaran rithöfundur og spíritisti og hélt þar andafundi.