Myndin fannst ekki!
Mynd 13      

Brattagata 6. Hér bjuggu hjónin Valgarður og Anna Breiðfjörð frá árinu 1876. Árið 1907 lét ekkjan Anna rífa það hús sem hér stóð og reisa þetta í staðinn. Fyrsti "togari" sem Íslendingar eignuðust var svonefndur seglatogari sem Valgarður gerði út. Sá togari hét Anna Breiðfjörð í höfuðið á konu hans.