Myndin fannst ekki!
Mynd 11      

Efst við Grjótagötu norðan megin er Garðastræti 23 eða Vaktarabærinn eins og húsið var kallað. Það var byggt um 1848 af Guðmundi Gissurarsyni sem var vaktari í bænum. Húsið var hluti bæjarhúsanna í Grjóta og það eina sem ennþá stendur. Árið 1881 fæddist Sigvaldi Kaldalóns þarna: foreldrar hans áttu þá húsið.