Skýringar við ættartréið
Í ættartréinu eru makar, sambýlisfólk, barnsfeður- og mæður Krossverja skráð eins og börn hans og stjúpbörn,
sem greinar út frá frá nafni hans, en makar og sambýlisfólk eru rituð með skáletri til aðgreiningar frá börnunum.

Eiginmenn- og konur eru jafnan skráð, en í þessari fyrstu útgáfu ekki sambýlisfólk nema börn séu með í spilinu.
Síðan er ætlunin að bæta við þetta eftir óskum hvers og eins.

Skrá yfir tölvupóstföng
Hér eru póstföng 40 einstaklinga. Látið vita um póstföng sem ætti að bæta við listann með því að senda póst á Frey.
(Athugið að í listanum er skrifað (hjá) í stað @. Þetta er gert til hindra að ruslpóstur sé sendur á listann.)