Uppsetning PFE ritilsins

Programmers File Editor er ókeypis ritill til þess að skrifa og prófa forrit. Notandinn getur stillt hann á ýmsa vegu og sett upp skipanir til að keyra forrit skrifuð í ýmsum forritunarmálum. Það sem helst vantar má segja að sé litun kóða. Þeir sem vilja kaupa ódýran ritil sem hefur alla slíka kosti geta til dæmis sótt TextPad á netið, prófað hann ókeypis um hríð og síðan greitt $27 fyrir áframhaldandi not.

PFE kemur í zip-skrá. Efni hennar vistar maður í einni möppu, en ekki þarf að keyra neitt setup-forrit. Síðan er hægt gera Shortcut á skrána pfe32.exe í möppunni. Síðan þarf að stilla ritilinn þannig að hann keyri Perl-túlkinn og birti útkomuna. Við gerum ráð fyrir því að búið sé að setja Perl upp á tölvunni og þá er framhaldið svona:

Næst er að prófa uppsetninguna. Það gengur svona til: