Myndin fannst ekki!
Mynd 3B. Á bakhlið hennar er skrifað:  
1901 20/8 Herskipið „Diana”
Athugasemdir:
Árið 1876 var ákveðið að fjölga árlegum ferðum milli Kaupmannahafnar og Reykjavíkur úr sjö í tíu og skyldu þrjár þeirra vera strandferðir. Herskipið Diana var meðal þeirra skipa sem sinntu þessari þjónustu.