Myndin fannst ekki!
Mynd 19A. Á bakhlið hennar er skrifað:  
Kaldaðarnesi 11/9 1895.
Athugasemdir:
Fjölskylda Sigríðar Jónsdóttur og Sigurðar Ólafssonar sýslumanns í Kaldaðarnesi undir vegg íbúðarhússins. Kaldaðarneskirkja til hægri.

Talið frá vinstri: Steingrímur Johnsen (1846-1901) söngkennari, Sæmundur Eyjólfsson (1861-1896) búfræðingur, Ólafur Þormóðsson (1826-1900) faðir Sigurðar sýslumanns, Sigurður Ólafsson (1855-1927) sýslumaður Árnessýslu, Haraldur Sigurðsson (1892-1985) síðar píanóleikari í Kaupmannahöfn, Guðlaug Sigurðardóttir (1878-1935) dóttir húsfreyju síðar kennari, Halla Sigurðardóttir (1887-1966) síðar húsfreyja, Sigríður Jónsdóttir (1858-1932) húsfreyja, Ólafur Sigurðsson (1889-1928) síðar búnaðarkandidat og Jón Sigurðsson (1886-1957) skrifstofustjóri í Reykjavík.

Sjá einnig Gamlar ljósmyndir á FaceBook